Home Um BÍS

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Allt að gerast – 2 útköll í vinnuhópa!

Einföldum báknið Í dag starfa hátt í 40 skátar í fastaráðum og stjórn BÍS...

Lagabreytingatillaga um Skátarétt

Tillaga til breytinga á lögum Bandalags Íslenskra Skáta Samin á alþjóðlegum degi gegn einelti 8. nóvember 2017 Lögð fram á Skátaþingi 2018 Hér má sjá nánari greinargerð...

Drekar í Dýrheimum

Síðastliðinn sunnudag hittust drekaskátar af höfuðborgarsvæðinu í Mosfellsbæ og tóku þátt í fjörugum póstaleik! Dagskráin var úti og skátarnir gengu stóran hring með foringjum sínum...

Sumarkomu fagnað með skátum um land allt á morgun

Skátar fagna sumarkomu og halda Sumardaginn fyrsta hátíðlegan á margvíslegan hátt. Skátar hafa sett svip sinn á hátíðarhöld um allt land frá upphafi skátastarfs...

Aukaskátaþing 4. febrúar sl.

Aukaskátaþing BÍS var haldið 4. febrúar sl. í Fólkvangi á Kjalarnesi. Þingið var vel sótt en um 140 manns frá 23 skátafélögum sátu þingið....

  Skátamiðstöðin í jólafrí Vegna leyfa starfsfólks verður starfsemi Skátamiðstöðvarinnar í lágmarki dagana 27. desember -2. janúar. Við munum þó svara tölvupóstum og ef erindið er brýnt...