Úlfljótsvatn

Efnis sem tengist Úlfljótsvatni svo sem námskeið, viðburðir og fleira.

Fjórða tölublað Úlfljóts

Fjórða tölublað Úlfljóts er komið í loftið. Það má finna í vefútgáfu hér: https://issuu.com/bis-skrifstofa/docs/__lflj__tur_21.7.2016_-_web

Þriðja tölublað Úlfljóts

Þriðja tölublað Úlfljóts var að detta í hús. Mótsgestir ættu að hafa fengið eintak, en blaðið má einnig lesa á netinu: https://issuu.com/bis-skrifstofa/docs/__lflj__tur_20.7.2016_-_web/1

Skátaskálinn Fossbúð er orðinn glæsilegur

Í fyrra tók fullorðinsskátasveitin Fornmenn í Fossbúum skátaskálann Fossbúð inn við Fossá (við Úlfljótsvatn) í fóstur. Töluverðar endurbætur hafa verið gerðar á skálanum og er...

Öryggi á Úlfljótsvatni

Skyndihjálp er í hávegum höfð á Úlfljótsvatni. Það er ekki nóg með að allir sumarstarfsmenn á Úlfljótsvatni fái þjálfun í skyndihjálp heldur hafa nú...

Góð reynsla að vera sumar á Úlfljótsvatni

„Fyrsta sumarið mitt hérna var 1993. Ég var þá 16 ára og sannfærðist um að Úlfljótsvatn væri skemmtilegasti vinnustaður landsins og ég er ennþá...

Í anda heimskautsfara

Vetraráskorunin Crean hófst á föstudag, en þá komu Írsku skátarnir sem taka þátt í leiðangrinum og hittu íslensku skátana. Saman mun allur hópurinn eiga...