Fundargerð Skátaþings 2016 er komin á vefinn

Búið er að lesa yfir og leiðrétta en ef þú finnur eitthvað sem þér finnst athugavert þá endilega sendu línu á julius@skatar.is :: Hér má...

Fjörugar umræður á Skátaþingi

Nokkuð fjörugar umræður hafa verið á Skátaþingi um þau mál sem helst brenna á skátum. Fyrir utan hefðbundin mál eins og fræðslu foringja, dagskrá...

Við erum á réttri leið og eigum nóg inni

„Við erum á réttri leið og eigum nóg inni“ sagði Bragi Björnsson skátahöfðingi við setningu Skátaþings í Mosfellsbæ nú í kvöld. Það eru margar...

Skátarnir á réttri leið

  Skátaþing er haldið um þessa helgi og verður það sett í kvöld. Meginviðfangsefni eru stefnumótun og aðgerðir til að ná þeim árangri sem stefnt...

Vilja fá að vera skátar lengur

„Þingið var með svipuðu móti og seinast og gekk mjög vel. Mætingin var svakalega góð og mættu nærri helmingi fleiri en seinast sem hlýtur...

Stefnir í öflugan félagsforingjafund og líflegt ungmennaþing

Þátttaka í félagsforingjafundinum sem haldinn verður á morgun í Skátamiðstöðinni í Hraunbænum stefnir í að verða mjög góð. Fulltrúar frá rúmlega 20 skátafélögum hafa...