Forvarnardagurinn 4. október

Forvarnardagur 2017 verður haldinn miðvikudaginn 4. október næstkomandi. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga...

Áskorun ÆV til yfirvalda um rafræna uppflettingu í sakaskrá

25. september sendi Stjórn Æskulýðsvettvangsins frá sér áskorun til yfirvalda sem hljómar svona:   Vegna ítrekaðara frétta af kynferðisafbrotamönnum og barnaníðingum sem hafa fengið uppreist æru...

Jólin í júní á Drekaskátamóti

Um 200 drekaskátar frá 17 félögum fengu að upplifa jólin í júní á Úlfljótsvatni sl. laugardag þegar þeir tóku þátt í Drekaskátamóti – mót...

Hrollur er fluttur að heiman…

Tímabundið eða fyrir allt...? Helgina 28.-30. mars sl. var Hrollur – ævintýraleg útivistaráskorun dróttskáta. Hvað er Hrollur? - Það er útivistarkeppni sem er haldin við...
Marta Skátahöfðingi

Sumarkveðja frá Skátahöfðingjanum

Kæru skátar, Nú hefst fjögurra mánaða uppskeruhátíð vetrarins. Eins og starfið er byggt upp hjá okkur í dag er skátastarf skátafélaganna reglulegt yfir vetrartímann og...