Home Landsmót

Landsmót

Efni sem tengist landsmótum skáta.

Stund milli stríða á Landsmóti

Landsmót skáta 2016 stendur nú sem hæst og skátar víða að af landinu njóta sín við leik og störf. Við náðum nokkrum Hraunbúum sem...

Fimmta tölublað Úlfljóts komið út

Föstudagsblaðið er komið út. Blaðinu verður dreift á mótssvæðinu eftir hádegi, en það má lesa í rafrænni útgáfu hér: https://issuu.com/bis-skrifstofa/docs/__lflj__tur_22.7.2016_-_web/1

Fjórða tölublað Úlfljóts

Fjórða tölublað Úlfljóts er komið í loftið. Það má finna í vefútgáfu hér: https://issuu.com/bis-skrifstofa/docs/__lflj__tur_21.7.2016_-_web

Ekki ferðast allir eins á Landsmót

Þó flestir hafi nú komið með rútu á mótssvæðið og jafnvel með flugvél til landsins þá á það ekki við alla. Nokkrir vaskir dróttskátar...

Þriðja tölublað Úlfljóts

Þriðja tölublað Úlfljóts var að detta í hús. Mótsgestir ættu að hafa fengið eintak, en blaðið má einnig lesa á netinu: https://issuu.com/bis-skrifstofa/docs/__lflj__tur_20.7.2016_-_web/1

Fyrstu tölublöð landsmótsblaðsins komin út

Hefð er fyrir því að gefa út dagleg fréttabréf á landsmóti skáta. Blaðið heitir í þetta skiptið Úlfljótur. Fyrsta tölublað kom út í gær,...