Vetraráskorun Crean 2016-2017

Bandalag íslenskra skáta (BÍS) ) auglýsar eftir umsóknum um þátttöku í Vetraráskorun Crean árið 2016-2017. Tveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á...

Ekki ferðast allir eins á Landsmót

Þó flestir hafi nú komið með rútu á mótssvæðið og jafnvel með flugvél til landsins þá á það ekki við alla. Nokkrir vaskir dróttskátar...

Undirbúa Hörkupepp í lok febrúar

Fyrsta skátapepp ársins verður eftir tvær vikur, síðustu helgina í febrúar og kallast það Hörkupepp  og telur Berglind „pepp“ það verða það kaldasta til...

Í anda heimskautsfara

Vetraráskorunin Crean hófst á föstudag, en þá komu Írsku skátarnir sem taka þátt í leiðangrinum og hittu íslensku skátana. Saman mun allur hópurinn eiga...

Fá að vera úti alla helgina

Dróttskátasveitin Andrómeda ákvað að skella sér í sveitarútilegu upp í Þrist, en það er skátaskáli Kópa undir Móskarðshnjúkum í Esju. Mæting var við Hrafnhóla í...

Vetrarverkefni Leiðangursins mikla eru mætt

Skátaflokkar sem ætla á Landmót skáta í sumar geta nú hafist handa við að leysa Vetrarverkefni mótsins af fullum krafti því þau voru birt...