JOTA-JOTI

JOTI / JOTA Jamboree On The Internet / Jamboree On The Air Allt um mótið á heimasíðu mótsins! JOTI/JOTA er að alþjóðlegt skátamót á Internetinu og í...

Leikur á nýjum dagskrárvef

Í gærkvöldi tóku kraftmiklir rekkaskátar í Vífli að sér það skemmtilega verkefni að leika sér og jafnframt að leika fyrir framan myndavélar. Verið er...

Limbó, skátadulmál og pokahlaup

Drekaskátadagurinn var haldinn í dag og var mikil eftirvænting sem lá í loftinu hjá um 150 drekaskátum á aldrinum 7 – 9 ára sem mættu...

Galdur áttavitans

„Strákarnir eru gríðarlega áhugasamir, eldfjörugir og mæta mjög vel,“ segir Guðni Gíslason sem tók við nýrri drekaskátasveit sem stofnuð var í Hraunbúum í haust...

Slökkviliðsdrekar og Græna túrbótalningarvélin

Mikil spenna lá í loftinu hjá stórum hópi 8 – 9 ára drekaskáta sem safnaðist saman í Mosfellsbænum síðasta sunnudag. Mætingin var góð –...

Rétti staðurinn til að safna nýjum vinum

Þær Rósa, Agnes, Inga og Sara eru drekaskátar sem dvelja í fjölskyldubúðunum og skemmta sér vel. Blaðamaður hitti þær stöllur um kaffileytið í dag...