Alþjóðastarf

Sem sem tengist alþjóðastarfi

Samkomulag undirritað við Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur gert samkomulag við Bandalag íslenskra skáta (BÍS) varðandi World Scout Moot sem haldið verður á Íslandi nú í sumar. Er það langstærsti...

Spennandi ævintýri á Írlandi

Hópur 11 rekkaskáta undir fararstjórn Silju Þorsteinsdóttur og Finnboga Jónassonar hélt af stað í leiðangurinn Auði djúpúðgu föstudaginn 7. apríl. Áfangastaðurinn var Larch Hill...

Fjör við undirbúning Moot

Það er mikið fjör þessa dagana á Moot skrifstofunni í Skátamiðstöðinni. Gríðarlegur fjöldi fyrirspurna berst á hverum degi eftir því sem nær dregur stóru...

Rekkaskátar til Írlands

Hópur rekkaskáta hélt senmma í morgun af stað í leiðangurinn Auði djúpúðgu. Leiðangurinn sem er átta daga langur er farinn í samvinnu við Scouting Ireland...

Samið um tjaldbúðir í Hveragerði vegna World Scout Moot

Miðvikudaginn 1. mars undirrituðu Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis, Guðríður Helgadóttir hjá landbúnaðarháskóla Íslands og Jón Ingvar Bragason framkvæmdastjóri World Scout Moot, samkomulag á milli sveitarfélagsins, Landsbúnaðarháskólans...

Ekki segja í haust… „já en það hringdi enginn í mig“...

Þá er komið að því að hlutirnir fari að skýrast. Síðustu þrjú ár hefur fólkið í appelsínugulu dreift upplýsingum um World Scout Moot sem...