Alheimsmót skáta í N-Ameríku 2019
Upplýsingar
Fjórða hvert ár er haldið heimsmót skáta á mismunandi stöðum í heiminum og sumarið 2019 verður haldið 24. heimsmót skáta.
Mótið verður haldið í N-Ameríku nánar tiltekið í Bandaríkjunum. Á heimasíðu mótsins má lesa meira um svæðið.
Mótið sjálft hefst 22. júlí 2019 og lýkur 2. ágúst 2019. Íslenski fararhópurinn fer út 21. júlí og kemur heim 6. ágúst.
Hvað er Jamboree?
Farastjórn
Jóhanna Björg og Ásgeir eru aðalfararstjórar ferðarinnar.
Nánar um fararstjórana hér.
Upplýsingasími fararstjórnar er opinn frá 16:00 – 20:00 á íslenskum tíma og er 499-1273
Neyðarsími fararstjórnar er alltaf opinn og er +1 304-389-2413
Neyðarsími ferðarinnar á Íslandi er alltaf opinn og er 896-4436 (Kristinn Ólafsson, framkvæmdarstjóri BÍS)
Tengiliður fjölmiðla er Jóhanna í síma 690-8474
Í fararstjórn sitja einnig
Dagbjört (Dagga) Brynjarsdóttir
Ingimar Eydal
Ólöf Jónasdóttir
Guðjón R. Sveinsson
Rakel Ýr Sigurðardóttir
Guðmundur Sigurðsson
Fjórða hvert ár er haldið heimsmót skáta á mismunandi stöðum í heiminum og sumarið 2019 verður haldið 24. heimsmót skáta.
Mótið verður haldið í N-Ameríku nánar tiltekið í Bandaríkjunum. Á heimasíðu mótsins má lesa meira um svæðið.
Mótið sjálft hefst 22. júlí 2019 og lýkur 2. ágúst 2019.
Nánari upplýsingar hér.[/td_block_text_with_title][/vc_column]
Hvað er Jamboree?
Heimsmót skáta (e. World Scout Jamboree) er haldið fjórða hvert ár og er ætlað skátum á aldrinum 14 til 17 ára.
Þangað koma skátar frá flestum þjóðum heims og er því um einn stærsta viðburð í skátastarfi að ræða.
Hvað er Jamboree?
Fararstjórn
Jóhanna Björg og Ásgeir eru aðalfararstjórar ferðarinnar. Þau munu sjá um samþættingu alls í undirbúningi og framkvæmd hennar.