WOSM Kandersteg

Nánari upplýsingar
Staðsetning: 65 km suður af Bern, Kandersteg, SvisslandiLýsing: Kandersteg er alþjóðleg skátamiðstöð sem rekin er af WOSM (World Organization of the Scout Movement) var stofnuð árið 1923 með Baden Powell. Hann átti sér þann draum að til væri staður þar sem skátar frá öllum heims hornum gætu komið saman. Þessi draumur er nú orðinn að veruleika og Kandersteg vinsælasta skátamiðstöð í heimi.

Skátamiðstöðin er opin allt árið um kring og mikið af spennandi dagskrá í boði. Skátamiðstöðin er í 1200 metra hæð yfir sjávarmáli og tekur á móti yfir 10.000 skátum á hverju ári.u

Hvað er í boði:

 • Náttúruskoðun
 • Veðurfræði
 • Sumar stjörnufræði
 • Vetur stjörnufræði
 • Fjallahjól
 • Hike
 • Póstaleikir
 • Mikið af dagsferðum
 • River rafting
 • 800 manna varðeldar
 • og margt margt fleira…

Dagskráin er mismunandi eftir árstíðum en óhætt er að segja að í Kandersteg ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  

:: Heimasíða Kandersteg