WAGGGS Pax Lodge

Nánari upplýsingar

Pax Lodge er ein af fjórum skátamiðstöðvum sem starfrækt er á vegum WAGGGS. Pax Lodge er staðsett í Hampstead, Norður London. Skátamiðstöðin er starfrækt allt árið um kring. Í boði er opin dagskrá sem hægt er að taka þátt í hvenær sem er. Skátamiðstöðin býður upp á morgunmat, ráðstefnusal, gistingu, dagskrá fyrir alla fjölskylduna o.fl.

 Vefsíða: www.wagggsworld.org/wc/pax.html