Vassarö

Nánari upplýsingar
Staðsetning:  Eyja, 130 km NE af Stokkhólmi

Lýsing: Skátamiðstöð sem rekin er af nokkrum skátafélögum nálægt stokkhólmi. Miðstöðin er á eyju sem heitir Vassarö en þar eru 30.000 gistinætur ár hvert. Ströndin, skógarnir og sjórinn sjálfur eru tilvalið umhverfi fyrir skáta til að fara í göngur, sigla, fjarsjóðsleitir og fleira.

Hvað er í boði:

  • Hlaðan, notuð í böll borðtennis og fleiri
  • Kapella
  • Strýta
  • Veiði
  • Fótbolti
  • Blak
  • Sána
  • Kanóar
  • Kajakar

 

 

Vefsíða [Á ensku]