Thuröbund

 

Nánari upplýsingar
Staðsetning: Svendborg Danmörku [Nánar]

Lýsing: Skátamiðstöð sem sérhæfir sig í sjóskátun. Ekki er þó nauðsynlegt að vera sjóskáti til að heimsækja skátamiðstöðina því hún hefur dagskrá fyrir landkrabba á öllum aldri líka. Thurøbund hefur yfir að ráða um 40 bátum og getur því tekið á móti nokkuð stórum hópum.

Skátamiðstöðin var sett á laggirnir árið 1970.

Hvað er í boði:

  • Siglingar, hægt að velja eitthvað við allra hæfi.
  • Siglingarkennsla
  • Náttúruferð, ferð fyrir yngri kynslóðina undir leiðsögn starsmanns
  • Gönguferðir

Vefsíða [Á dönsku]