Skátamiðstöð Kairó

Nánari upplýsingar
Staðsetning: Kaíró, Egyptaland

Lýsing: Skátamiðstöðin í Kaíró er í um það bil 20 mínútna fjarlægð frá miðborg Kaíró og 15 mínútna fjarlægð frá Alþjóðaflugvellinum þar í borg. Skátamiðstöðin er á sex hæðum og hönnuð með fundi og ráðstefnur í huga. Skátamiðstöðin rúmar allt að 80 skáta í eins- og tveggja manna herbergjum. Ráðstefnusalurinn rúmar allt að 130 manns auk þess sem minni herbergi eru laus þar sem hægt er að vinna hópvinnu.

Hvað er í boði:

 • Fullbúin herbergi fyrir allt að 80 manns.
  • Loftræsting
  • Baðherbergi
  • Sími
  • Sjónvarp
 • Ráðstefnusalur með
  • Tæknibúnað fyrir túlkun á allt að þremur tungumálum
  • Hópvinnuherbergi
  • Fullkomið hljóðkerfi og tæknimann
  • Skrifstofuþjónustu
  • Síma
  • Myndskeyti
  • Interneti

Herbergin eru vel búin    Ráðstefna

Vefsíða  [Á ensku]