Forlev

Nánari upplýsingar
Staðsetning: 4km NV af Skanderborg, Danmörku.

Lýsing: Skátamiðstöð sem hefur verið starfandi frá 1977. Skátamiðstöðin er í eigu DDS en er opin fyrir alla. Skátamiðstöðin býður upp á mjög mikið úrval dagskrárliða fyrir breiðan aldurshóp. 

Hvað er í boði

 • Baka
 • Bolagerð
 • Heimsókn í sláturhús
 • Bókabinding
 • Brjóstsykursgerð
 • Smíðar
 • Súrra byggingarkrana
 • Flugdrekagerð
 • Tálga mál
 • Brúðuleikhúsgerð
 • Hliðagerð
 • Indjánar
 • Klifurveggur
 • Hnífagerð
 • Kubb
 • Þrautabraut
 • Hægindastólagerð
 • Loftbelgsgerð
 • Mini-golf
 • Ratleikur
 • Smiðja
 • Götulist
 • Surfing
 • Sápukúlur
 • Leikhús
 • Sherlock holmes leikur
 • Flekagerð
 • Vindhanagerð