Curragchase

Nánari upplýsingar
Staðsetning:  Um 20 km frá Limerick

Lýsing: Í boði er mjög rúmgott tjaldsvæði sem rúmar auðveldlega 350 manns. Einnig er möguleiki fyrir minnihópa, upp í 35 manns, að gista inni. Skátamiðstöðin hefur til afnota 350 ekrur af skóglendi. Á tjaldsvæðinu er m.a. hægt að leigja gashellur og ísskápa.

Hvað er í boði:

 • Sund
 • Go-Cart
 • Klettaklifur
 • Hjólreiðar
 • Kanóar
 • Siglingar
 • Flekagerð
 • Banani
 • Háloftabraut
 • Bogfimi
 • Hópefli
 • Litbolti
 • Og fleira