Bonaly Scout Centre

Nánari upplýsingar
Staðsetning: Suður Edinborg, nálægt Pentland Hills.

Lýsing: Svæðið býður bæði upp á gistingu inni sem úti. Tjaldsvæðin tvö taka allt upp í 200 manns hvort en ef verður er slæmt býðst þeim að komast inn. Nokkrar stærðir af skálum er á svæðinu auk stórs eldhúss. Tíu mínútna labb er í strætóleið sem keyrir beint í miðbæ Edinborgar. Á svæðinu er Grillsvæði, varðeldastæði, kapella og fyrsta hjálp.

Hvað er í boði:

 • Bogfimi
 • Þrautabraut
 • Klifurveggur
 • Grassleðar
 • Kassaklifur
 • Risabolti
 • Rötun
 • Súrringar
 • Blak
 • Stórleikir
 • Jenga