Belchamps
Nánari upplýsingar | |||
Staðsetning: Hawkwell, nálægt Hockley, Essex.![]() Lýsing: Skátamiðstöð sem hefur 30 ekrur til umráða og er umlukið skóglendi. 20 tjaldsvæði eru í miðstöðinni og sex byggingar, Belchamp er opið allt árið. Íþróttahús er í tíu mínútna göngufjarlægð og um 45 mínútur tekur að komast til London labbandi og í lest. Á svæðinu eru heitar sturtur, sjoppa og eldiviður. Hvað er í boði:
|
:: Skoða heimasíðu